Stormur EA 48

6630. Stormur EA 48 ex Þorleifur SH 120. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015.

Stormur EA 48 er hér að færa sig til í Dalvíkurhöfn að lokinni löndun í júlímánuði árið 2015.

Stormur, sem heitir Raftur ÁR 13 í dag og er í eigu samnefnds fyrirtæki, var smíðaður árið 1979 og hét upphaflega Sigmar RE 162. Hann var smíðaður í Bátasmiðjunni Mótun hf. í Hafnarfirði.

Árið 1984 var báturinn orðinn Sigmar EA 72 og 1986 Þorleifur SH 120. Það nafn bar hann til ársins 2013 er hann fékk nafnið sem hann ber á myndinni.

Það var svo vorið 2019 sem báturinn fékk nafnið Raftur ÁR 13 með heimahöfn í Þorlákshöfn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s