
Þórshafnarbáturinn Geir ÞH 150 er einn þeirra báta sem hafa stundað dragnótaveiðar á Skjálfanda síðustu daga.
Geir ÞH 150 var smíðaður fyir samnefnt útgerðarfélag hjá Ósey í Hafnarfirði árið 2000 og hafði smíðanúmer 8 frá stöðinni.
Báturinn er 22 metrar að lengd, 6,99 metra breiður og mælist 115,7 brl./196 brúttótonn að stærð. Aðalvél 643 hestafla Caterpillar.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution