7. Anna SI 117. Ljósmynd Hannes Baldvinsson. Anna SI 117 var smíðuð í Zaandam í Hollandi árið 1960 fyrir Þráinn Sigurðsson útgerðarmann á Siglufirði. Hannes Baldvinsson tók þessa mynd af Önnu sem var 150 brl. að stærð búin 500 hestafla Kromhout díesel vél. Anna var seld 28 maí 1970, Skrúðsbergi h/f á Fáskrúðsfirði, hélt nafninu … Halda áfram að lesa Anna SI 117
Day: 1. maí, 2020
Stella EA 28
1803. Stella EA 28 ex Stella ÞH 202. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppubáturinn Stella EA 28, sem hér sést koma að landi á Kópaskeri í vikunni, hét upphaflega Tvistur ÍS 256 frá Suðureyri við Súgandafjörð. Báturinn var smíðaður árið 1987 í Bátagerðinni Samtak hf. í Hafnarfirði. Árin 1992 - 2004 var hann í Grundarfirði undir … Halda áfram að lesa Stella EA 28

