Jaki EA 15

2620. Jaki EA 15 ex Guðrún Helga EA 85. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Óskar & synir ehf. á Dalvík gerir grásleppubátinn Jaka EA 15 út frá Kópaskeri en þaðan hafa þeir róið til grásleppuveiða lengi vel.

Jaki EA 15, sem hét upphaflega Bjössi Krist EA 80 með heimahöfn í Hrísey, var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 2004. Hann er Sómi 865.

Á árunum 2003 -2006 hét báturinn Guðrún Helga EA 85 en frá 2006 hefur hann borið nafnið Jaki EA 15.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s