Jón Baldvinsson RE 208

1553. Jón Baldvinsson RE 208. Ljósmynd Þór Jónsson. Þessa flottu mynd af skuttogaranum Jóni Baldvinssyni RE 208 tók Þór Jónsson á Djúpavogi. Jón Baldvinsson RE 208 var smíðaður fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur í Portúgal og kom til landsins í júnímánuði það ár. Í 9 tbl. Ægis 1980 segir svo: Nýr skuttogari, m/s Jón Baldvinsson RE-208, bœttist … Halda áfram að lesa Jón Baldvinsson RE 208