
Sigrún AK 71 var smíðuð í skipasmíðastöðinni Stálvík í Garðabæ fyrir Geir Sigurjónsson í Hafnarfirði og hét báturinn upphaflega Björg HF 76.
Sigrún AK 71 var seld til Noregs árið 2007 en hafði á þessum 20 árum borið nöfnin Björg HF 76, Guðrún Bára HF 11, Þórunn HF 57, Faxaberg HF 104 og Sigrún AK 71.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Þeir sem áhuga hafa á dagatali Skipamynda 2020 geta pantað sér eintak á korri@internet.is – Verðið er 3300 kr.



