Beggi kominn á þurrt

1350. Beggi ÞH 343 við Norðurgarðinn á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Beggi ÞH 343 var hífður á land á Húsavík um miðjan daginn en hann sökk við bryggju í morgun.

Björg­un­ar­sveit­ar­menn og kafari voru kvadd­ir á staðinn og tókst að koma Begga á flot þar sem dælt var úr hon­um. Óvíst er hvers vegna hann sökk eftir því sem segir í frétt á mbl.is í dag.

Beggi ÞH 343, sem er í eigu Vaðkots ehf., var smíðaður úr eik og furu í Dráttarbrautinni í Neskaupsstað 1973 og hét upphaflega Guðbjörg Sigfúsdóttir NK 20.

1350. Beggi ÞH 343 ex Hafborg SI 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Beggi ÞH 343 er 11,05 brl. að stærð og hefur ekki verið í útgerð mörg undanfarin ár.

1350. Beggi ÞH 343 ex Hafborg SI 4. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s