
Farþegaskipið Ocean Nova er hér á siglingu í Scoresbysundi haustið 2017. Skammt undan þorpinu Ittoqqortoormiit.
Skipið hét áður Sarpik Ittuk og sigldi sem ferja við Vestur-Grænland.
Ocean Nova, sem siglir undir fána Bahamas, var smíðað árið 1992 og er 2183 GT að stærð. Heimahöfnin Nassau.
Lengd skipsins er 73 metrar og breidd þess 10.99 metrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution