Joana Cunha á leið út Vigoflóann

Joana Cunha AN-213-C ex Maria Teixeira. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Hér siglir Joana Cunha AN-213-C fram hjá Chapela og út Vigoflóann fyrir stundu. Báturinn var smíðaður árið 1997 í Astilleros Ria de Aviles SL, í Nieva á Norður-Spáni, nálægt Gijon. Hann er 27,30 metrar að lengd og 7 metra breiður. Mælist 212 GT að stærð. Heimahöfn … Halda áfram að lesa Joana Cunha á leið út Vigoflóann

Þórir SF 77 myndaður úr lofti

2731. Þórir SF 77. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Þórir SF 77 kom til hafnar í Grindavík og Jón Steinar sendi drónann á loft og árangur að venju góður. Þar með eru komnar drónamyndir af systurskipunum tveim frá Hornafirði eftir breytingar. 2731. Þórir SF 77. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Bátarnir eru báðir við humarveiðar þessa dagana. … Halda áfram að lesa Þórir SF 77 myndaður úr lofti

Spitsbergen og Silver Cloud í höfn á Húsavík

Spitsbergen við Þvergarðinn. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Farþegaskipin Spitsbergen og Silver Cloud voru í höfn á Húsavík um helgina og tók Gaukur Hjartarson þessar myndir af þeim. Spitsbergen var smíðað árið 2009 hjá skipasmíðastöðinni Estaleiro Navais de Viana do Castelo í Viana do Castelo í Portúgal. Skipið var allt endurnýjað árið 2016 en það tekur … Halda áfram að lesa Spitsbergen og Silver Cloud í höfn á Húsavík

Mys Cheltinga kom til löndunar

Mys Cheltinga X-0524. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019. Elvar Jósefsson tók þessa mynd í gær af frystitogaranum Mys Sheltinga X-0524 sem hefur verið að veiðum á Reykjaneshrygg undanfarið. Togarinn er einn fimmtán togara sem smíðaðir voru í Stralsund í Þýskalandi eftir sömu teikningu og togararnir sem smíðaðir voru hjá Sterkoder í Noregi. Þerney var einn þeirra norsksmíðuðu. … Halda áfram að lesa Mys Cheltinga kom til löndunar