Ný Cleopatra 32 til neta og makrílveiða til Hjaltlandseyja

Endeavour LK 11. Ljósmynd Trefjar 2019. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi núna á dögunum nýjan Cleopatra bát til Whalsay á Hjaltlandseyjum. Að útgerðinni stendur Jimmy Hutchinson útgerðarmaður og synir hans tveir. Nýi báturinn hefur hlotið nafnið Endeavour.  Báturinn er 9.6 brúttótonn.  Endeavour er af gerðinni Cleopatra 32 og er fyrsti báturinn sem Trefjar afgreiða af … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 32 til neta og makrílveiða til Hjaltlandseyja

Nýi Sisimiut kom til Hafnarfjarðar í morgun

Sisimiut GR 6-18. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Í morgun kom grænlenski frystitogarinn Sisimiut GR 6-18 til Hafnarfjarðar og Jón Steinar var þar mættur til að fanga hann á kortið. Sisimiut er annar tveggja frystitogara sem Royal Greenland fær afhenta á þessu ári frá skipasmíðastöðinni í Astilleros de Murueta í Bilbao á Spáni.  Sismiut kom til … Halda áfram að lesa Nýi Sisimiut kom til Hafnarfjarðar í morgun