Capricorn við bryggju

ZDLY. Capricorn FK 050B ex Pescavigo Uno. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Capricorn FK 050B hefur legið við bryggju í Vigoflóanum innanverðum að undanförnu og tók ég þessa mynd í dag. Eftir að ég hafði rölt um ströndina í klukkustund eða svo og tekið myndir fór ég heim til að setja þær inn í tölvuna og … Halda áfram að lesa Capricorn við bryggju

Grundfirðingur SH 24 seldur til Suðurnesja

1202. Grundfirðingur SH 24 ex Hringur GK 18. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Grundfirðingur SH 24 hefur verið seldur til Suðurnesja og verður gerður út til netaveiða. Báturinn hét upphaflega Þorlákur ÁR 5 og  var smíðaður hjá Stálvík í Garðabæ 1972 fyrir Meitilinn h/f í Þorlákshöfn. Smíðanúmer 18 frá þeim og afhentur í upphafi árs. Árið 1977 … Halda áfram að lesa Grundfirðingur SH 24 seldur til Suðurnesja