Bárður SH 81 sjósettur

Bárður SH 81. Ljósmynd Bredgaard boats. 2019. Bárður SH 81 var sjósettur á dögunum í Bredgaard bátasmiðjunni í Rødby í Danmörku og fékk síðan þessar myndir hjá stöðinni. Bárður SH 81 , smíðanúmer 135 hjá stöðinni, er smíðaður fyrir Pétur Pétursson skipstjóra og útgerðarmann á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hann mun leysa af hólmi Víkingbát með sama … Halda áfram að lesa Bárður SH 81 sjósettur

Kossau á siglingu upp Tagusána

Kossau siglir til hafnar í Lissabon. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Kossau siglir hér upp Tagusána til hafnar í Lissabon síðdegis í gær. Kossau er 88 metra langt, 13 metra breitt og mælist 2,461 GT að stærð. Skipið var smíðað árið 2007 og er í eigu Erwin Strahlmann Brunsbuttel í Þýskalandi. Kossau siglir undir fána … Halda áfram að lesa Kossau á siglingu upp Tagusána