Lokys KL 926, nýr togari Reyktal

Lokys K 926 ex Qaqqatsiaq GR-6-403. Ljósmynd Magnús Jónsson 2019. Útgerðarfyrirtækið Reyktal keypti nýlega grænlenska frystitogarann Qaqqatsiaq GR-6-403 af Royal Greenland og verður hann gerður út til rækjuveiða. Togarinn, sem hefur fengið nafnið Lokys KL 926, liggur nú í Hafnarfjarðarhöfn þar sem er verið að gera ýmsar endurbætur á honum. Meðal annars verður sett í … Halda áfram að lesa Lokys KL 926, nýr togari Reyktal