Tveir sjómenn heiðraðir á Húsavík

Jakob G. Hjaltalín, Hólmfríður Arnbjörnsdóttir, Dómhildur Antonsdóttir og Hermann Ragnarsson. Tveir húsvískir sjómenn voru heiðraðir í dag, Sjómannadaginn, við hátíðlega athöfn í Sjóminjasafninu. Það vorur þeir Hermann Ragnarsson og Jakob Gunnar Hjaltalín sem að þessu sinni voru heiðraðir fyrir störf sín til sjós en þeir voru til fjölda ára á sjó frá Húsavík sem og … Halda áfram að lesa Tveir sjómenn heiðraðir á Húsavík

Sjómenn til hamingju með daginn

259. Jökull ÞH 259 ex Margrét HF 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Með þessari mynd sem sýnir Jökul ÞH 259 á skemmtisiglingu á Skjálfanda árið 2012 sendi ég sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni Sjómannadagsins. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images … Halda áfram að lesa Sjómenn til hamingju með daginn