
Þórir SF 77 kom til hafnar í Grindavík og Jón Steinar sendi drónann á loft og árangur að venju góður.
Þar með eru komnar drónamyndir af systurskipunum tveim frá Hornafirði eftir breytingar.

Bátarnir eru báðir við humarveiðar þessa dagana.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution