Halcyon 1 siglir í kvöldsólinni á Tagusánni

Halcyon 1 á siglingu á Tagusánni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Lissabon, höfuðborg Portúgals, liggur á bökkum Tagusárinnar sem  er lengsta  á Íberíuskagans og Halycon 1, sem sést á þessari mynd, er ein af þeim fleytum sem sigla um ána með ferðamenn. Kristsstyttan sem sést í baksýn er samskonar og í Río de Janeiro í Brasilíu og … Halda áfram að lesa Halcyon 1 siglir í kvöldsólinni á Tagusánni

Drangey SK 2 á stími

2893. Drangey SK 2. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Það var dandalablíða á miðunum fyrir vestan land í síðustu viku þegar Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir af Drangey SK 2 frá Sauðárkróki. 2893. Drangey SK 2. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Drangey SK 2 á stími

Særún EA 251

1527. Særún EA 251 ex Gullfaxi SH 125. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Særún EA 251 frá Árskógssandi er hér að draga netin, að ég held á Breiðafirði, á vetrarvertíð snemma á níunda áratug síðustu aldar. Særún hét upphaflega Gullfaxi SH 125 frá Grundarfirði. Í 3. tbl. Ægis 1979 segir svo frá: 8. febrúar s.l. afhenti Skipasmíðastöðin Skipavík h.f. … Halda áfram að lesa Særún EA 251