Halcyon 1 á siglingu á Tagusánni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Lissabon, höfuðborg Portúgals, liggur á bökkum Tagusárinnar sem er lengsta á Íberíuskagans og Halycon 1, sem sést á þessari mynd, er ein af þeim fleytum sem sigla um ána með ferðamenn. Kristsstyttan sem sést í baksýn er samskonar og í Río de Janeiro í Brasilíu og … Halda áfram að lesa Halcyon 1 siglir í kvöldsólinni á Tagusánni
Day: 10. júní, 2019
Drangey SK 2 á stími
2893. Drangey SK 2. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Það var dandalablíða á miðunum fyrir vestan land í síðustu viku þegar Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir af Drangey SK 2 frá Sauðárkróki. 2893. Drangey SK 2. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Drangey SK 2 á stími
Skinney og Þórir
2732. Skinney SF 20. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Hér birtast myndir af tvíburunum Skinney SF 20 og Þóri SF 77 á siglingu. Báðar þessar myndir hafa birst áður en set þær inn til gamans. Þórir SF 77. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn. … Halda áfram að lesa Skinney og Þórir
Særún EA 251
1527. Særún EA 251 ex Gullfaxi SH 125. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Særún EA 251 frá Árskógssandi er hér að draga netin, að ég held á Breiðafirði, á vetrarvertíð snemma á níunda áratug síðustu aldar. Særún hét upphaflega Gullfaxi SH 125 frá Grundarfirði. Í 3. tbl. Ægis 1979 segir svo frá: 8. febrúar s.l. afhenti Skipasmíðastöðin Skipavík h.f. … Halda áfram að lesa Særún EA 251