Örvar BA 14 við bryggju í Reykjavík

1136. Örvar BA 14 ex Örvar HU 21. Ljósmynd Leifur Hákonarson 1974. Hér liggur Örvar BA 14 við bryggju í Reykjavík sumarið 1974. Greinilega verið að skvera bátinn sem keyptur var til Patreksfjarðar frá Skagaströnd veturinn áður. Það var Hraðfrystihúsið Skjöldur h/f sem keypti Örvar og kom hann til nýrrar heimahafnar á Patreksfirði í janúar … Halda áfram að lesa Örvar BA 14 við bryggju í Reykjavík