Amel við bryggju í Vigo

Amel 3aVI-7-11-94. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Línubáturinn Amel lá við bryggju í Vigo í dag þegar ég átti leið um hafnarsvæðið. Báturinn var smíðaður 1994 í Lugo á Spáni. Hann er 25,7 metra langur og 6,8 metra breiður. Mælist 154 GT að stærð. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í … Halda áfram að lesa Amel við bryggju í Vigo

Öðluðust nýjan tilgang í hvalaskoðun

1475. Sæborg og 1470. Salka sigla inn og út. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Í vetur birtist í 200 mílum, sérblaði Morgunblaðsins um sjávarútveg, myndir af hvalaskoðunarbáum frá Húsavík. Með fylgdi texti sem ég setti saman um bátana en um var að ræða fiskibáta sem smíðaðir voru á Íslandi en þeir eru ellefu talsins. Allt eru … Halda áfram að lesa Öðluðust nýjan tilgang í hvalaskoðun