Joana Cunha á leið út Vigoflóann

Joana Cunha AN-213-C ex Maria Teixeira. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Hér siglir Joana Cunha AN-213-C fram hjá Chapela og út Vigoflóann fyrir stundu.

Báturinn var smíðaður árið 1997 í Astilleros Ria de Aviles SL, í Nieva á Norður-Spáni, nálægt Gijon.

Hann er 27,30 metrar að lengd og 7 metra breiður. Mælist 212 GT að stærð.

Heimahöfn hans er Ancora í Portúgal.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Joana Cunha á leið út Vigoflóann

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s