Suður um höfin

EHIS. Hermanos Touza 3aGI-4-2130. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Spænski togarinn Hermanos Touza lét úr höfn í Vigo í gær og stefnan sett suður um höfin. Áfangastaður sagður vera Stanley á Falklandseyjum. Togarinn er með heimahöfn í Vigo en þar hefur stór hluti úthafsveiðiflota Spánverja bækistöðvar sínar. Hermanos Touza var smíðaður árið 1986, lengd hans er … Halda áfram að lesa Suður um höfin

Erling KE 45

1361. Erling KE 45 ex Seley SU 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Erling KE 45 var gerður út rækju frá Húsavík hér áður fyrr og hér er hann að koma inn til löndunar. Eigandi skipsins var Saltver hf. í Keflavík.  Skipið var byggt árið 1969 hjá A/S Eidsvik Skipsbyggeri Uskedal Noregi. Hann hét upphaflega Stjernøysund og var með … Halda áfram að lesa Erling KE 45

X Press Vesuvio kom og fór

X Press Vesuvio kemur til Vigo. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Gámaflutningaskipið X Press Vesuvio kom til hafnar í Vigo í gær og fór aftur um kvöldið. Skipið siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Valletta. Það var smíðað árið 2005 og er 133,6 metrar að lengd, breidd þess er 19,6 metrar og það mælist 6,454 … Halda áfram að lesa X Press Vesuvio kom og fór