Grande Argentina við festar á Tagus

Grande Argentina við festar á Tagus. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Bílaflutningaskipið Grande Argentina hefur legið við festar á ánni Tagus framundan Lissabon undanfarna daga. Það er 214 metrar að lengd, 32 metrar á breidd og mælist 56.660 GT að stærð. Skipið var smíðað árið 2001 og siglir undir flaggi Gíbraltar. Það er í eigu Grimaldi … Halda áfram að lesa Grande Argentina við festar á Tagus

Independence of the Seas leggst að bryggju í Lissabon

Independence of the Seas. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Farþegaskipið Independence of the Seas lagðist að bryggju um hádegisbil í Lissabon og stökk ég upp einar 2-3 hæðir til að ná því á mynd. Skipið er í eigu Royal Caribbean cruise line sem fékk það afhent árið 2008 frá Turku shipyard í Finnlandi. Það er 339 metrar … Halda áfram að lesa Independence of the Seas leggst að bryggju í Lissabon

Hebridean Sky á Húsavík

Hebridean Sky við ex Sea Explorer I. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Hebridean Sky er eitt þeirra skemmtiferðaskipa sem koma til Húsavíkur í sumar og hafði það viðdvöl þar í gær. Áki Hauksson skrifar á Fésbókarsíðu sína að þetta sé eitt af þremur systurskipum sem byggð voru á sama tíma. Það er útgerðarfélagið Noble Caledonia sem … Halda áfram að lesa Hebridean Sky á Húsavík

Nýr skipstjóri á Hoffelli SU 80

2885. Hoffell SU 80 ex  Smaragd. Ljósmynd Óðinn Magnason 2019. Sigurður Bjarnason hefur verið ráðinn skipstjóri á Hoffell SU 80 frá Fáskrúðsfirði. Hann tekur við starfinu af Bergi Einarssyni sem leitar nýrra ævintýra á öðru skipi. Heimasíða Loðnuvinnslunnar tók viðtal við Sigga sem endurbirt er hér: En hver er Sigurður Bjarnason? “Ég er Húsvíkingur” svaraði … Halda áfram að lesa Nýr skipstjóri á Hoffelli SU 80