Þristur BA 36

1527. Þristur BA 36 ex Steinbjörg BA 273. Ljósmynd Þór Jónsson 2018. Þristur BA 36 kemur að landi á Djúpavogi á þessari mynd Þórs Jónssonar frá árinu 2018. Samkvæmt vef Fiskistofu er Hafnarnes Ver ehf. í Þorlákshöfn eigandi bátsins en heimahöfn hans er á Tálknafirði. Hann er gerður út til sæbjúgnaveiða. Báturinn hét upphaflega Gullfaxi … Halda áfram að lesa Þristur BA 36

Rio Arauca í Lissabon

Rio Arauca ex Melodia. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Olíuflutningaskipið Rio Arauca liggur hér við akkeri á Tagusánni við Lissabon. Rio Arauca var smíðað í Samsung Shipbulding & Heavy Industries í Suður Kóreu árið 2011. Hét Melody til ársins 2013. Það er 274 metrar að lengd, 48 metra breitt og mælist 81,384 GT að stærð. Rio … Halda áfram að lesa Rio Arauca í Lissabon