Polar Amaroq á landleið í gærkveldi

Polar Amaroq GR 18-49 ex Gardar. Ljósmynd Sigmund frá Teigum 2019. Færeyingurinn Sigmund frá Teigum tók þessa mynd af Polar Amaroq í gærkveldi en hann er í áhöfn skipsins. Húsvíkingurinn Sigurjón Sigurbjörnsson er það einnig, stýrimaður á skipinu og sendi hann síðuna þessa mynd. Að sögn Sidda voru þeir við síldarleit í grænlensku lögsögunni en … Halda áfram að lesa Polar Amaroq á landleið í gærkveldi

Pálína Ágústsdóttir EA 85 lætur úr höfn

1674. Pálína Ágústsdóttir EA 85 ex Sóley SH 124. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Pálína Ágústsdóttir EA 85 lét úr höfn í Grindavík í gær og Jón Steinar sendi drónann á loft. Báturinn var var smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1985 og hét upphaflega Harpa GK 111. Hann er er búinn að heita eftirtöldum nöfnum síðan: … Halda áfram að lesa Pálína Ágústsdóttir EA 85 lætur úr höfn