Gústi Guðna heitir nú Matti Viktors

7768. Gústi Guðna SI 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015.

Hér gefur að líta handfærabátinn Gústa Guðna SI 150 koma að landi á Siglufirði í júlímánuði árið 2015.

Gústi Guðna SI 150 var í eigu F-610 ehf. á Siglufirði frá árinu 2014 og þar til fyrir skömmu að Bubba Gump ehf. á Þingeyri við Dýraafjörð keypti bátinn.

Honum var gefið nafnið Matt Viktors ÍS 312.

Báturinn var smíðaður hjá Siglufjarðar-Seig ehf. á Siglufirði árið 2013, hann er 4,58 BT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s