Hraunsvík leggur netin suður af Hópsnesi

1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH 60. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Á dögunum birtust myndir af Hraunsvík GK 75 þar sem kallarnir voru að draga netin en það þarf líka að leggja þau.

Á þessum myndum sem Jón Steinar tók eru þeir Viktor og Brynjólfur að leggja netin skammt suður af Hópsnesi.

1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH 60. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Jón Steinar segir að þeir hafi verið að skreppa út upp úr kvöldmat og fara svo út svona 7-8 á morgnana, þannig að netin eru að fá um 12 tíma legu og fiskiríið hefur bara verið gott.

1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH 60. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s