Hraunsvík leggur netin suður af Hópsnesi

1907. Hraunsvík GK 75 ex Konráð SH 60. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Á dögunum birtust myndir af Hraunsvík GK 75 þar sem kallarnir voru að draga netin en það þarf líka að leggja þau. Á þessum myndum sem Jón Steinar tók eru þeir Viktor og Brynjólfur að leggja netin skammt suður af Hópsnesi. 1907. Hraunsvík … Halda áfram að lesa Hraunsvík leggur netin suður af Hópsnesi