Guðmundur Jónsson ST 17

2571. Guðmundur Jónsson ST 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Línubáturinn Guðmundur Jónsson ST 17 er hér að færa sig á milli bryggja í Hólmavíkurhöfn í ágúst 2018. Báturinn var smíðaður hjá Seiglu ehf. í Reykjavík árið 2003 og er af gerðinni Seigur 1160 og mælist 11,2 brl./14,9 BT að stærð. Það er Sæfar ehf. á … Halda áfram að lesa Guðmundur Jónsson ST 17