Um borð í Ottó N

Um borð í Ottó N Þorlákssyni VE 5 í janúar 2019. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð. Það er vetrarlegt um að lítast þessa dagana og það á líka við út á miðunum þar sem sjómennirnir okkar draga björg í bú. Þessar myndir sem hér birtast tók Hólmgeir Austfjörð skipverji á Ottó N Þorlákssyni VE 5 frá Vestmannaeyjum … Halda áfram að lesa Um borð í Ottó N