Um borð í Ottó N Þorlákssyni VE 5 í janúar 2019. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð. Það er vetrarlegt um að lítast þessa dagana og það á líka við út á miðunum þar sem sjómennirnir okkar draga björg í bú. Þessar myndir sem hér birtast tók Hólmgeir Austfjörð skipverji á Ottó N Þorlákssyni VE 5 frá Vestmannaeyjum … Halda áfram að lesa Um borð í Ottó N
Day: 14. janúar, 2019
Náttfari RE 59
1652. Náttfari RE 59 ex Álsey VE 502. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Náttfari RE 59 lætur hér úr höfn á Húsavík vorið 2003 en Pétur Jónsson ehf. gerði hann út á úthafsrækju um tíma. Upphaflega Halkion VE 105, smíðaður í Gdansk í Póllandi 1984. Síðar varð hann Álsey VE 502, þá Náttfari RE 59 og … Halda áfram að lesa Náttfari RE 59

