Jólalegt við Húsavíkurhöfn

Húsavíkurhöfn 14. desember 2018. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Það var jólalegt um að litast við Húsavíkurhöfn í kvöld og lognið nær algjört. Sem gerði það að verkum að ég náði í myndavélina heim og stillti upp þrífótnum á bryggjunni og hóf að mynda. Og hér að neðan má sjá afraksturinn.

306. Knörrinn og Dagmar Aaen í forgrunni. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

993. Náttfari og 1354. Hildur. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.
Húsavíkurhöfn í kvöld. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.
1468. Sylvía. 2436. Aþena ÞH 305. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.

2 athugasemdir á “Jólalegt við Húsavíkurhöfn

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s