
Jón Steinar tók þessa mynd af Indriða Kristins BA 751 í ölduróti þar sem hann var að koma til hafnar í Grindavík
Indriði þessi hefur nú verið leystur af hólmi með nýrri og stærri Cleópötru sem fékk sama nafn en þessi var seldur til Suðureyrar þar sem hann fék nafnið Einar Guðnason ÍS 303.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.