Aðalsteinn Jónsson SU 11 í flotkvínni á Akureyri

2929. Aðalsteinn Jónsson SU 11 ex Libas. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Uppsjávarveiðiskipið Aðalsteinn Jónsson SU 11 frá Eskifirði er þessa dagana í flotkvínni hjá Slippnum á Akureyri. Aðalsteinn Jónsson hét áður Libas og smíðaður árið 2004, hann er 94 metrar að lengd og tæpir 18 metrar á breidd. Eskja hf. á Eskifirði keypti skipið til … Halda áfram að lesa Aðalsteinn Jónsson SU 11 í flotkvínni á Akureyri

Serene LK 297 á Eyjafirði

IMO 9167928. Serene LK 297. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006. Þessi mynd var tekin sumarið 2006 þegar Serene LK 297 kom til Akureyrar en Samherji hf. hafði þá nýlega fest kaup á skipinu frá Hjaltlandseyjum. Skipið fékk nafnið Margrét EA 710 og hélt þessum fallega rauða lit til ársins 2010 en þá keypti Síldarvinnslan hf. það … Halda áfram að lesa Serene LK 297 á Eyjafirði