Aðalsteinn og Hreinn heiðraðir á Húsavík

Fv. Hulda Sigríður Ingadóttir, Aðalsteinn Ólafsson, Hreinn Jónsson og Svanhildur Þorleifsdóttir. Ljósmynd Framsýn. Tveir húsvískir sjómenn voru heiðraðir í dag, Sjómannadaginn, við hátíðlega athöfn í Hlyn, húsnæði eldri borgara á Húsavík. Það eru þeir Aðalsteinn Ólafsson og Hreinn Jónsson sem að þessu sinni voru heiðraðir fyrir störf sín til sjós en þeir voru til fjölda … Halda áfram að lesa Aðalsteinn og Hreinn heiðraðir á Húsavík