IMO: 9880685. National Geographic Resolution. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Skemmtiferðaskipið National Geographic Resolution kom til Húsavíkur um miðjan daginn og hafði nokkurra klukkustunda viðdvöl við Bökugarðinn. Skipið var afhent skipafélaginu Lindblad Expeditions sl. haust en það var smíðað í Ulstein Verft í Ulsteinvik, Noregi. Systurskipið NG Endurance kom til Húsavíkur sl. sumar og var þá í … Halda áfram að lesa National Geographic Resolution
Day: 26. júní, 2022
Hanseatic spirit á Húsavík
IMO: 9857640. Hanseatic spirit við Bökugarðinn í dag. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skemmtiferðaskipið Hanseatic spirit kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Skipið er eitt þriggja systurskipa smíðuð hjá VARD Group AS í Noregi. Hin eru Hanseatic nature og Hanseatic inspiration sem kom hingað á dögunum. Skipin taka allt að 230 farþega. Hanseatic spirit var … Halda áfram að lesa Hanseatic spirit á Húsavík
Bjarmi EA 112
2577. Bjarmi EA 112 ex Demus GK 212. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Bjarmi EA 112 kemur hér að landi á Dalvík sumarið 2009 en hann var gerður út af O Jakobssyni ehf. á Dalvík. Upphaflega hét báturinn Bylgja RE 77 og var smíðuð hjá Seiglu ehf. í Reykjavík árið 2003. Árið 2004 fær hann nafnið … Halda áfram að lesa Bjarmi EA 112