Egill og Harðbakur í slipp á Akureyri

1246. Egill SH 195 - 2963. Harðbakur EA 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Á þessari mynd frá því í gær gefur að líta Egil SH 195 frá Ólafsvík og togara ÚA, Harðbak EA 3, í slippnum á Akureyri. Egill SH 195, sem m.a er í vélarskiptum, var smíðaður á Seyðisfirði árið 1972. Hann hefur verið … Halda áfram að lesa Egill og Harðbakur í slipp á Akureyri