962. Óskar Halldórsson RE 157. Ljósmynd Olgeir Sigurðson. Óskar Halldórsson RE 157 var smíðaður í Zandaam í Hollandi fyrir Ólaf Óskarsson útgerðarmann í Reykjavík sem nefndi hann eftir föður sínum Óskari Halldórssyni útgerðarmanni og síldarspekúlant. Báturinn hét lengst af Óskar Halldórsson RE 157 en síðar Gestur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, … Halda áfram að lesa Óskar Halldórsson RE 157
Day: 13. júní, 2022
Óðinn í Grindavík
159. Óðinn. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Fyrrum varðskipið Óðinn, sem nú hefur fengið haffærnisskírteini sem safnskip, sótti Grindavík heim um Sjómannadagshelgina. Páll Jónsson GK 7 og Sighvatur GK 57 buðu fólk í skemmtisiglingu og fóru þau til móts við Óðinn. Jón Steinar sendi drónann á loft og tók þessar myndir sem nú birtast. Ljósmyndir … Halda áfram að lesa Óðinn í Grindavík