Óskar Halldórsson RE 157

962. Óskar Halldórsson RE 157. Ljósmynd Olgeir Sigurðson. Óskar Halldórsson RE 157 var smíðaður í Zandaam í Hollandi fyrir Ólaf Óskarsson útgerðarmann í Reykjavík sem nefndi hann eftir föður sínum Óskari Halldórssyni útgerðarmanni og síldarspekúlant.   Báturinn hét lengst af Óskar Hall­dórs­son RE 157 en síðar Gest­ur SU 160, Vota­berg SU 10, Ald­ey ÞH 380, … Halda áfram að lesa Óskar Halldórsson RE 157

Óðinn í Grindavík

159. Óðinn. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Fyrrum varðskipið Óðinn, sem nú hefur fengið haffærnisskírteini sem safnskip, sótti Grindavík heim um Sjómannadagshelgina. Páll Jónsson GK 7 og Sighvatur GK 57 buðu fólk í skemmtisiglingu og fóru þau til móts við Óðinn. Jón Steinar sendi drónann á loft og tók þessar myndir sem nú birtast. Ljósmyndir … Halda áfram að lesa Óðinn í Grindavík