Lundey ÞH 350

6961. Lundey ÞH 350 ex Gáski AK 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðibáturinn Lundey ÞH 350 kemur hér að landi á Húsavík í gærmorgun. Lundey hét upphaflega Gáski AK 20 og var smíðuð í Bátasmiðjunni Mótun hf. í Hafnarfirði árið 1987. Kristbjörn Árnason keypti bátinn til Húsavíkur árið 1991 en Árni Björn sonur hans gerir … Halda áfram að lesa Lundey ÞH 350