Guðrún Þorkelsdóttir SU 211

1076. Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 ex Helga Guðmundsdóttir BA 77. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Hér koma myndir af Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211 við rækjuveiðar fyrir margt löngu síðan. Upphaflega Helga Guðmundsdóttir BA 77, smíðuð í skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts á Akranesi. Hún var smíðuð fyrir Vesturröst hf. á Patreksfirði og kom ný til heimahafnar 9. mars … Halda áfram að lesa Guðrún Þorkelsdóttir SU 211