Guðbjörg GK 666

2468. Guðbjörg GK 666 Guðbjörg HF 212. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Línubáturinn Guðbjörg GK 666 kemur hér að landi á Siglufirði sumarið 2018 en hann var gerður út af Stakkavík ehf. í Grindavík. Upphaflega hét báturinn Ársæll Sigurðsson HF 80 og var smíðaður í Kína árið 2001. Um bátinn, sem lengdur var í Skipasmíðastöð Njarðvíkur … Halda áfram að lesa Guðbjörg GK 666