Ný Cleopatra 31 til Grindavíkur

3019. Research GK 162. Ljósmynd Trefjar 2022. Alexander John Polson útgerðarmaður fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra 31 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Alex verður sjálfur skipstjóri á bátnum sem er með heimahöfn í Grindavík. Nýi báturinn heitir Research GK 162 og er 9.6m metrar á lengd og mælist 8.5 brúttótonn.  Það má … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 31 til Grindavíkur

Nýtt Hoffell væntanlegt

IMO 9414709. Asbjørn HG-265 ex Gitte Henning. Ljósmynd Högni Páll Harðarson 2022. Í gær var skrifað formlega undir kaup LVF á uppsjávarskipinu Asbjørn HG-265 frá Danmörku og sölu á Hoffelli. Frá þessu er greint á Fésbókarsíðu Loðnuvinnslunnar. Bæði skipin eru komin í slipp í Noregi. Asbjørn er 14 ára gamalt, 9 árum yngra en Hoffell. … Halda áfram að lesa Nýtt Hoffell væntanlegt