Silver Moon á Húsavík

IMO 9838618. Silver Moon. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Slemmtiferðaskipið Silver Moon kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Skipið, sem var smíðað árið 2020, er 212,18 metrar að lengd, 27 metra breitt og mælist 40.844 GT að stærð. Það siglir undir fána Bahama og tekur 596 farþega. IMO 9838618. Silver Moon. Ljósmyndir … Halda áfram að lesa Silver Moon á Húsavík