IMO 8802894. Island Sky ex Renai II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Skemmtiferðaskipið Island Sky kom til Húsavíkur í dag og lét úr höfn aftur í kvöld og voru þessar myndir teknar þá. Skipið var smíðað árið 1992 og er 4,200 GT að stærð. Það er 90,6 metrar að lengd og breidd þess er 15, 3 … Halda áfram að lesa Island Sky á Skjálfanda
Day: 28. júní, 2022
Zaanborg á Húsavík
IMO 9224154. Zaanborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Zaaborg kom til Húsavíkur í gær og lagðist að Bökugarði þar sem skipað er upp hráefnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Zaaborg var smíðað árið 2001 og er 4,938 GT að stærð. Skipið er 119 metra langt og breidd þess er 16 metrar. Zaanburg, sem áður hét Vliediep, … Halda áfram að lesa Zaanborg á Húsavík