Hermundur og Herborg

6429. Herborg HF 67 ex Eva HF 67. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Einum þeirra strandveiðibáta sem ég myndaði í morgun stýrði Húsvíkingur sem lengi réri með pabba á Kristbjörgu ÞH 44. Hermundur Svansson heitir hann og eftir að hann komst á aldur og hættur á stærri bátunum fékk hann sér trilluhorn og nefndi hana Herborgu. … Halda áfram að lesa Hermundur og Herborg