Sindri GK 98

1500. Sindri GK 98 ex Sindri RE 46. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Handfærabáturinn Sindri GK 98 kemur hér að landi í Sandgerði sl. þriðjudag sem er hans heimahöfn. Báturinn var smíðaður fyrir Jón Sigurðsson í Reykjavík árið 1977. Smíðin fór fram hjá Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf. á Skagaströnd og fékk hann nafnið Sindri RE 46. Hann … Halda áfram að lesa Sindri GK 98