2870. Anna EA 305 ex Carimsa Star. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Útgerðarfélag Akureyringa hefur selt línuskipið Önnu EA 305 til kanadíska fyrirtækisins Arctic Fishery Alliance. Skipið var smíðað í Noregi 2001 og endurnýjað 2008. Lengdin er 52 metrar og breiddin 11 metrar. Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri Samherja segir að nokkrar útgerðir hafi sýnt áhuga á að kaupa skipið … Halda áfram að lesa Anna EA 305 seld til Kanada
Day: 27. júní, 2022
Snorri GK 1
7255. Snorri GK 1 ex Snorri GK 54. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðibáturinn Snorri GK 1 kemur hér að landi í Sandgerði á dögunum en hann er gerður út af Hafbakka ehf. með heimahöfn í Sandgerði. Sómabáturinn Snorri GK 1 var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar í Hafnarfirði árið 1990. Hans upphaflega nafn var Brynjar KE … Halda áfram að lesa Snorri GK 1