Jón Finnsson RE 506

1742. Jón Finnsson RE 506. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Jón Finnsson RE 506 var smíðaðaður í Shiprepair Yard Gryfia í Stettin í Póllandi árið 1987 fyrir Gísla Jóhannesson útgerðarmann. Kom hann í stað eldra skips sem selt var úr landi. Árið 1995 keypti Ljósavík hf. í Þorlákshöfn skipið sem fékk nafnið Hersir Ár 4. Vinnslustöðin hf. … Halda áfram að lesa Jón Finnsson RE 506