Nýja Hoffell SU 80 á Fáskrúðsfirði

IMO 9414709. Hoffell SU 80 ex Asbjörn HG 265. Ljósmynd Bergþór Bjarnason 2022. Nýja Hoffellið er komið inn á Fáskrúðsfjörð í brakandi blíðu og fékk ég þessa mynd senda áðan. Fjallið sem skipið er nefnt eftir gnæfir þarna yfir th. á myndinni. Í dag kl. 14:00 verður móttökuathöfn við Bæjarbryggjuna þar sem hið glæsilega skip … Halda áfram að lesa Nýja Hoffell SU 80 á Fáskrúðsfirði