Sjómannadagshelgin gengin í garð

2962. Vörður ÞH 44. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2022. Þá er Sjómanndagshelgin gengin í garð og hér birtast myndir af Verði ÞH 44 koma til hafnar fyrir helgi. Signalinn kominn upp og skipið þar með komið í hátíðarbúning. 2962. Vörður ÞH 44. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson 2022. Með því að smella á myndirnar er hægt … Halda áfram að lesa Sjómannadagshelgin gengin í garð