Jökull kominn í jólafrí

2991. Jökull ÞH 299 ex Nanoq GR 1-1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Línuskipið Jökull ÞH 299 kom til Húsavíkur í morgun og landaði en það er GPG Seafood ehf. sem á og gerir Jökul út. Heimahöfn hans er Raufarhöfn. Að löndun lokinni var skipið fært inn fyrir við Þvergarðinn enda kallarnir komnir í jólafrí. Jökull var … Halda áfram að lesa Jökull kominn í jólafrí

Lauwersborg kom í morgun

IMO 9399387. Lauwersborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Lauwersborg kom til Húsavíkur í morgun með hráefnisfarm til kísilvers PCC á Bakka.  Lauwersborg, sem kom hingað einnig í byrjun nóvember, er 4,695 GT að stærð og var smíðað árið 2007. Lengd þess er 123 metrar og breiddin 14 metrar. Skipið siglir undir hollenskum fána með heimahöfn … Halda áfram að lesa Lauwersborg kom í morgun