Sjöstjarnan VE 92

601. Sjöstjarnan VE 92 ex Dröfn RE 135. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sjöstjarnan VE 92 hét upphaflega Ingiber Ólafsson GK 35 og var báturinn smíðaður árið 1961 í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar hf. á Ísafirði. Báturinn sem var 83 brl. að stærð var smíðaður fyrir Jón og Óskar Ingiberssyni í Keflavík og bar hann nafn föður þeirra. … Halda áfram að lesa Sjöstjarnan VE 92