Doggersbank við Bökugarðinn

IMO 9341768. Doggersbank ex Jaguar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hollenska flutningaskipið Doggersbank kom til Húsavíkur á áttunda tímanum í morgun og lagðist að Bökugarðinum. Þar er nú verið að skipa upp hráefnisfarmi til kísilvers PCC á Bakka en myndin af skipinu var tekin síðdegis í dag.  Doggerbanks siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. … Halda áfram að lesa Doggersbank við Bökugarðinn